Sony Xperia E4 - Dagbók

background image

Dagbók og vekjaraklukka

Dagbók

Notaðu dagbókarforritið til að halda utan um dagskrána hjá þér. Ef þú hefur skráð þig inn

og samstillt tækið við einn eða fleiri reikninga á netinu sem eru með dagbækur, t.d.

Google™ eða Xperia™ með Facebook-reikningi, birtast dagbókarviðburðir frá þessum

reikningum einnig í dagbókarforritinu. Þú getur valið hvaða dagbækur þú vilt taka með í

sameiginlegt dagbókaryfirlit
Tækið spilar tilkynningarhljóð til að minna þig á að tími fundar nálgast. birtist einnig á

stöðustikunni.

1

Velja tegund yfirlits og þær dagbækur sem þú vilt skoða

2

Fara aftur á daginn í dag

3

Opna stillingar og aðra valkosti

4

Flettu til vinstri eða hægri til að skoða hraðar

5

Veldu dagsetningu

6

Dagskrá valins dags

7

Bæta dagbókarviðburði við

Dagbókarviðburður búinn til

1

Á Heimaskjár pikkarðu á og svo á

Dagbók.

2

Pikkaðu á .

3

Ef þú hefur samstillt dagbókina við einn eða fleiri reikning skaltu velja reikninginn

sem þú vilt bæta þessum viðburði við. Ef þú vilt bara bæta þessum viðburði við í

tækinu þínu skaltu pikka á

Dagbók tækis.

4

Sláðu inn eða veldu upplýsingar sem óskað er og bættu þátttakendum við

viðburðinn.

5

Til að vista viðburðinn og senda boðskort pikkarðu á

Lokið.

Dagbókaratriði skoðað

1

Á Heimaskjár pikkarðu á og svo á

Dagbók.

2

Pikkaðu á viðburðinn sem þú vilt skoða.

Margar dagbækur skoðaðar

1

Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á

Dagbók.

2

Pikkaðu á og merktu svo við gátreiti þeirra dagbóka sem þú vilt skoða.

105

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Dagbókarskjárinn stækkaður

Þegar

Vika eða Dagur skjárinn er valinn klípurðu saman fingrunum á skjánum til að

auka aðdrátt.

Almennir frídagar birtir í Dagbók

1

Á Heimaskjár pikkarðu á og svo á

Dagbók.

2

Pikkaðu á og svo á

Stillingar.

3

Pikkaðu á

Lögboðnir frídagar.

4

Veldu valkost eða valkosti og pikkaðu á

Í lagi.

Afmælisdagar birtir í Dagbók

1

Á Heimaskjár pikkarðu á og svo á

Dagbók.

2

Pikkaðu á og svo á

Stillingar.

3

Dragðu sleðann við hliðina á

Afmæli til hægri.

4

Pikkaðu á

Afmæli og veldu svo þann tengiliðahóp sem þú vilt birta afmælisdaga

hjá.

Veðurspá birt í forritinu dagbók

1

Á Heimaskjár pikkarðu á , pikkaðu síðan á

Dagbók.

2

Pikkaðu á og síðan á

Stillingar.

3

Dragðu rennitakkann við hliðina á

Veðurspá til hægri.

4

Ef slökkt er á staðsetningarþjónustu pikkarðu á

Heimastaður og leitar svo að

borginni sem þú vilt bæta við.

Frekari upplýsingar um hvernig eigi að kveikja á staðsetningarþjónustunni er að finna á

Staðsetningarþjónusta notuð

á síðu 102 .

Stillingum veðurspár í forritinu Dagbók breytt

1

Á Heimaskjár pikkarðu á og svo á

Dagbók.

2

Pikkaðu á og svo á

Stillingar.

3

Pikkaðu á

Veðurspá.

4

Breyttu stillingum eins og þú vilt.