Gagnanotkun stýrt
Gögn eru upplýsingar sem sendar eru til eða frá fartækinu. Þú notar til dæmis gögn
þegar þú ferð á netið, skoðar tölvupóstinn, spilar leiki eða notar forrit (t.d. Facebook™
eða Twitter™) o.s.frv. Verk í bakgrunninum, t.d. samstilling eða staðsetningarþjónustur,
geta líka notað gögn. Kostnaður við gagnanotkun fer eftir því magni gagna sem er sent
eða móttekið (megabæta eða gígabæti) og ýmist er rukkað fyrir sjálfa notkunina eða hún
er hluti af gagnapakka.
30
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Kveikt eða slökkt á gagnaumferð
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Gagnanotkun.
3
Dragðu sleðann við hliðina á
Farsímagagnaumferð til að kveikja eða slökkva á
gagnaumferð.
Þegar slökkt er á gagnaumferð getur tækið þitt samt notað Wi-Fi® og Bluetooth®
tengingarnar.
Viðvörun um gagnanotkun stillt
1
Gakktu úr skugga um að kveikt sé á farsímagagnaumferð.
2
Á Heimaskjár pikkarðu á .
3
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Gagnanotkun.
4
Til að stilla viðvörunarstigið dregurðu viðvörunarlínuna á valið gildi. Þú færð
viðvörunartilkynningu þegar magn gagnaumferðar nálgast stigið sem þú hefur stillt.
Takmörk sett á notkun farsímagagna
1
Gakktu úr skugga um að kveikt sé á farsímagagnaumferð.
2
Á Heimaskjár pikkarðu á .
3
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Gagnanotkun.
4
Merktu við gátreitinn
Velja hámark farsímagagna, ef ekki er merkt við hann, og
pikkaðu svo á
Í lagi.
5
Dragðu samsvarandi línu á valið gildi til að stilla takmörk farsímagagnanotkunar.
Þegar farsímagagnanotkun nær stilltu takmarki er sjálfkrafa slökkt á henni.
Umsjón með gagnanotkun einstakra forrita
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Gagnanotkun.
3
Finndu og pikkaðu á viðeigandi forrit.
4
Merktu við gátreitinn
Takmarka bakgrunnsuppl..
5
Til að fá aðgang að sérstakari stillingum fyrir forritið (ef það er til staðar) pikkarðu á
Skoða forritsstillingar og gerir viðeigandi breytingar.
Ef þú breytir stillingum fyrir gagnanotkun getur það haft áhrif á vinnslu einstakra forrita.
Til að skoða gagnaflutning með Wi-Fi®
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Gagnanotkun.
3
Pikkaðu á , merktu síðan við
Sýna Wi-Fi-notkun gátreitinn ef hann er ekki
merktur.
4
Pikkaðu á
Wi-Fi-flipann.