Sony Xperia E4 - Gagnatengingu deilt

background image

Gagnatengingu deilt

Þú getur deilt gagnatengingunni með öðrum tækjum á nokkra vegu:

USB-tjóðrun – gagnatengingunni deilt með einni tölvu um USB-snúru.

Bluetooth® tjóðrun – gagnatengingunni deilt með allt að fimm tækjum um Bluetooth®.

Færanlegur Wi-Fi® heitur reitur – gagnatengingunni deilt samtímis með allt að 8 öðrum

tækjum, þ. á m. tækjum sem styðja við WPS-tækni.

Gagnatengingu deilt með USB-snúru

1

Slökktu á öllum USB-tengingum við tækið.

2

Notaðu USB-snúruna sem fylgdi tækinu til að tengja tækið við tölvu.

3

Á Heimaskjár pikkarðu á .

4

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Meira... > Tjóðrun og færanlegur heitur reitur.

5

Merktu í gátreitinn

USB tjóðrun pikkaðu síðan á Í lagi ef beðið er um það. birtist

í stöðustikunni þegar þú hefur tengst.

6

Afmerktu

USB tjóðrun gátreitinn eða aftengdu USB-snúruna til að hætta að deila

gagnatengingunni.

Þú getur ekki deilt gagnatengingu tækisins og SD-korti yfir USB-snúru samtímis.

Hvernig þú notar tækið þitt sem færanlegan Wi-Fi® heitan reit

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Meira... > Tjóðrun og færanlegur heitur reitur.

3

Pikkaðu á

Stillingar heits Wi-Fi reits > Stilla heitan Wi-Fi reit.

4

Sláðu inn

Heiti netkerfis (SSID) upplýsingarnar.

5

Til að velja gerð öryggis pikkarðu á

Öryggi reit. Sláðu inn lykilnúmer ef beðið er um

það.

6

Pikkaðu á

Vista.

7

Pikkaðu á og merktu við

Færanlegur heitur Wi-Fi-reitur gátreitinn.

8

Pikkaðu á

Í lagi til að staðfesta ef beðið er um það. birtist á stöðustikunni þegar

færanlegi Wi-Fi® heiti reiturinn er virkur.

9

Til að hætta að deila gagnatengingunni þinni í gegnum Wi-Fi®, afmerktu

Færanlegur heitur Wi-Fi-reitur gátreitinn.

Til að breyta heiti eða tryggja heita reitinn

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Meira... > Tjóðrun og færanlegur heitur reitur.

3

Pikkaðu á

Stillingar heits Wi-Fi reits > Stilla heitan Wi-Fi reit.

4

Sláðu inn

Heiti netkerfis (SSID) fyrir símkerfið.

5

Til að velja gerð öryggis pikkarðu á

Öryggi reit.

6

Sláðu inn lykilnúmer ef beðið er um það.

7

Pikkaðu á

Vista.