Sony Xperia E4 - Að skoða myndir og myndskeið

background image

Að skoða myndir og myndskeið

Notaðu forritið Albúm til skoða myndir og spila myndskeið sem þú tókst með

myndavélinni eða til að skoða svipað efni sem þú hefur vistað í tækinu. Allar myndir og

myndskeið birtast í töflu og eru raðaðar í tímaröð.

1

Pikkaðu á táknið til að opna heimavalmynd albúmsins

2

Skoða valmyndavalkosti

3

Skyggnusýning af öllum myndunum eða þeim sem þú hefur bætt við í uppáhalds

4

Dragðu vinstri brún skjásins til hægri til að opna valmynd heimaskjás albúmsins

5

Dagsetning hlutanna í hópnum

6

Pikkaðu á mynd eða myndskeið til að skoða

7

Flettu upp eða niður til að skoða efni

Ljósmyndir og myndskeið skoðuð

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Albúm.

3

Pikkaðu á mynd eða myndskeið sem þú vilt skoða og pikkaðu svo á

Albúm >

Aðeins einu sinni.

4

Flettu til vinstri til að skoða næstu mynd eða myndskeið. Flettu til hægri til að

skoða myndina eða myndskeiðið á undan.

Ef þú vilt breyta forritinu sem þú valdir sem sjálfgefið til að opna myndir eða myndskeið

pikkarðu á

Stillingar > Forrit og strýkur yfir á Öll flipann, velur forritið og pikkar á Hreinsa

sjálfgefið undir Opna sjálfgefið.

Ef stefna skjásins breytist ekki sjálfkrafa þegar þú snýrð tækinu á hlið merkirðu við gátreitinn

Snúa skjá sjálfkrafa undir Stillingar > Skjár > Skjásnúningur.

Stærð smámynda breytt

Þegar smámyndir mynda og myndskeiða eru skoðaðar í albúmi skaltu glenna tvo

fingur í sundur til að auka aðdrátt, eða klípa tvo fingur saman til að minnka aðdrátt.

Aðdráttur notaður á mynd

Þegar þú ert að skoða mynd glennir þú tvo fingur í sundur til að auka aðdrátt, eða klípur

tvo fingur saman til að minnka aðdrátt.

85

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Myndir sýndar í skyggnusýningu

1

Þegar þú skoðar mynd pikkarðu á skjáinn til að birta tækjastikur, pikkaðu síðan á

>

Skyggnusýning til að byrja að spila myndir í albúminu.

2

Pikkaðu á mynd til að ljúka skyggnusýningunni.

Myndir sýndar með tónlist í skyggnusýningu

1

Þegar þú ert að skoða mynd, pikkaðu á skjáinn til að birta tækjastikur, pikkaðu

síðan á >

SensMe™ slideshow.

2

Veldu tónlistina og þema sem þú vilt nota fyrir skyggnusýningu, pikkar síðan á .

Albúmsforritið greinir myndirnar þínar og notar SensMe™ tónlistargögn til að spila

skyggnusýningu.

3

Til að gera hlé á spiluninni pikkarðu á skjáinn til að sýna stýringuna og síðan á .

Myndskeiðsspilun

1

Finndu og pikkaðu á myndskeiðið sem þú vilt spila í albúminu.

2

Pikkaðu á og svo

Kvikmyndir > Aðeins einu sinni.

3

Ef spilunarstjórntakkarnir birtist ekki pikkarðu á skjáinn til að sýna þá. Til að fela

stjórntakkana pikkarðu aftur á skjáinn.

Hlé á myndskeiði

1

Þegar myndskeið er spilað skaltu pikka á skjáinn til að birta stýritakkana.

2

Bankaðu á .

Til að spóla myndskeiði áfram eða til baka

1

Þegar myndskeið er spilað skaltu pikka á skjáinn til að birta stýritakkana.

2

Dragðu vinnslustikumerkinu til vinstri til að spóla til baka eða til hægri til að spóla

áfram.

Til að stilla hljóðstyrk myndskeiðs

Ýttu á hljóðstyrkstakkann.