Sony Xperia E4 - Auðkennisnúmer tækisins fundið

background image

Auðkennisnúmer tækisins fundið

Tækið er með sitt eigið auðkennisnúmer. Númer tækisins nefnist IMEI (International

Mobile Equipment Identity). Þú ættir að geyma afrit af þessu númeri. Þú gætir t.d. þurft

það þegar þú skráir tækið til að nota Xperia™ Care þjónustuna. Ef tækinu er stolið geta

sum símafyrirtæki líka notað IMEI-númerið svo tækið fái ekki aðgang að símkerfinu í

heimalandi þínu.

IMEI-númerið skoðað

Fjarlægðu lokið til að skoða IMEI-númerið.

Opnaðu númeravalið á símanum og sláðu inn

*#06#

.

Til að skoða IMEI-númer tækisins

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Um símann > Staða.

3

Flettu að

IMEI til að skoða IMEI-númerið.