Sony Xperia E4 - Greiningarpróf keyrð í tækinu

background image

Greiningarpróf keyrð í tækinu

Forritið Xperia™ Diagnostics getur prófað tilteknar aðgerðir eða gert alhliða greiningarpróf

til að gá hvort Xperia™ tækið virkar sem skyldi.
Xperia™ Diagnostics getur:

Metið hugsanleg vél- eða hugbúnaðarvandamál í Xperia™ tækinu.

Greint frammistöðu forrita í tækinu.

Tekið saman fjölda slitinna símtala síðustu 10 daga.

Borið kennsl á uppsettan hugbúnað og veitt gagnlegar upplýsingar um tækið.

Forritið Xperia™ Diagnostics fylgir flestum Android™ tækjum frá Sony. Ef greiningarkosturinn

býðst ekki í

Stillingar > Um símann er hægt að sækja létta útgáfu frá Google Play™.

Sérstakt greiningarpróf keyrt

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Um símann > Greiningar > Prófað tæki.

3

Veldu próf af listanum.

4

Fylgdu leiðbeiningunum og pikkaðu á

Já eða Nei til að staðfesta að eiginleikinn

virki.

Öll greiningarpróf keyrð

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Um símann > Greiningar > Prófað tæki > Keyra

allt.

3

Fylgdu leiðbeiningunum og pikkaðu á

Já eða Nei til að staðfesta að eiginleikinn

virki.

Niðurstöður prófs skoðaðar

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Um símann > Greiningar > Niðurstöður.

3

Pikkaðu á dagsetningu til að skoða niðurstöður prófa sem fóru fram þann dag.

Upplýsingar um tækið skoðaðar

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Um símann > Greiningar > Staðreyndir um tæki.