Símtöl í gangi
Yfirlit yfir símtöl í gangi
47
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
1
Slá inn tölur meðan símtal er í gangi
2
Kveikja á hátalaranum meðan á símtali stendur
3
Setja núverandi símtal í bið eða sækja símtalið
4
Opna tengiliðalistann
5
Slökkva á hljóðnema meðan á símtali stendur
6
Ljúka símtali
Til að breyta hljóðstyrknum meðan á símtali stendur
•
Ýttu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður.
Skjárinn virkjaður meðan á símtali stendur
•
Ýttu stutt á .