
Hringt úr skilaboðum
Hringt í sendanda skilaboða
1
Á Heimaskjár pikkarðu á , finndu síðan og pikkaðu á .
2
Pikkaðu á samtal.
3
Pikkaðu á .
4
Pikkaðu á .
Númer sendanda vistað fyrir tengilið
1
Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .
2
Pikkaðu á >
Vista.
3
Veldu fyrirliggjandi tengilið og pikkaðu á
Búa til nýjan tengilið.
4
Breyttu tengiliðaupplýsingunum og pikkaðu á
Lokið.