
Hljóðefling
Hljómgæðin bætt með tónjafnaranum
1
Með Walkman® forritið opið pikkarðu á .
2
Pikkaðu á
Stillingar > Hljóðbætur.
3
Dragðu tíðnisviðshnappana upp eða niður til að stilla hljóðið handvirkt. Pikkaðu á
og veldu snið til að stilla hljóðið sjálfvirkt.
Kveikt á eiginleikum surround-hljóðs
1
Með Walkman® forritið opið pikkarðu á .
2
Pikkaðu á
Stillingar > Hljóðbætur > Stillingar > Umhverfishljómur (VPT).
3
Veldu stillingu, pikkaðu síðan á
Í lagi til að staðfesta.