Sony Xperia E4 - Kennsl borin á tónlist með TrackID™

background image

Kennsl borin á tónlist með TrackID™

Notaðu TrackID™ tónlistargreiningartæknina til að bera kennsl á lag sem þú heyrir í

umhverfi þínu. Taktu bara upp smáhluta af laginu og þú færð flytjanda, heiti og

plötuupplýsingar á nokkrum sekúndum. Þú getur keypt lög sem TrackID™ ber kennsl á

og skoðað TrackID™ lista til að sjá hverju notendur TrackID™ um víða veröld eru að leita

að. Bestur árangur fæst með því að nota TrackID™ í hljóðlátu umhverfi.

68

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

1

Skoða valkosti TrackID™

2

Dragðu vinstri brún skjásins til hægri til að opna TrackID™ heimaskjáinn

3

Berðu kennsl á tónlistina sem þú heyrir

TrackID™ forritið og TrackID™ þjónustan eru ekki studd í öllum löndum/svæðum eða af öllum

símakerfum og/eða þjónustuveitum á öllum svæðum.

Borin kennsl á tónlist með TrackID™ tækni

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Opnaðu og pikkaðu á

TrackID™ og beindu tækinu í átt að tónlistinni.

3

Pikkaðu á . Ef TrackID™ þekkir lagið birtast niðurstöðurnar á skjánum.

Til að fara aftur í

TrackID™ upphafsskjáinn pikkarðu á .

TrackID™ heimaskjár

Á TrackID™ heimaskjánum færðu yfirlit yfir öll lögin sem þú hefur tekið upp og borið

kennsl á með TrackID® þjónustunni. Hér getur þú líka skoðað lögin út frá nýjustu

vinsældarlistum og leitarsögu.

1

Búa til TrackID™ prófíl á netinu

2

Opna forritið TrackID™

3

Skoða fyrri leitarniðurstöður

4

Skoða nýjustu vinsældalista

Upplýsingar um flytjanda lags skoðaðar

Þegar

TrackID™ forritið hefur greint lag pikkarðu á Um flytjanda.

69

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Lagi eytt úr lagasögu

1

Opnaðu

TrackID™ forritið og pikkaðu síðan á Saga.

2

Haltu heiti lagsins inni sem þú vilt breyta og pikkaðu svo á

Eyða.

70

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.