Sony Xperia E4 - Tengiliðir fluttir

background image

Tengiliðir fluttir

Það eru nokkrar leiðir til að flytja tengiliðina yfir í nýja tækið þitt. Þú getur samstill tengiliði

á netreikningi eða flutt tengiliði beint inn úr öðru tæki.

Tengiliðir fluttir með því að nota tölvu

Xperia™ Transfer er forrit sem hjálpar þér að safna tengiliðum úr gamla tækinu þínu og

flytur þá yfir í nýja tækið þitt. Xperia™ Transfer, sem hægt er að fá aðgang að í Xperia™

Companion tölvuforritinu styður farsíma sem keyra á iOS/iCloud og Android™. Ef þú ert

að skipta úr iOS tæki, samstæður eiginleiki apps bendir á jafngild Android af iOS

öppunum þínum.
Til að nota Xperia™ Transfer þarftu:

Tölvu tengda við Internetið.

Nýja Android™ tækið þitt.

USB-snúru fyrir nýja Android™ tækið.

Gamla tækið þitt.

USB-snúru fyrir gamla tækið þitt.

Það getur verið að þú þurfir ekki gamla tækið þitt. Þú getur tengt beint við iCloud eða notað

staðbundið öryggisafrit fyrir iOS tæki. Sony tæki sem þú áttir áður getur þú getur notað

staðbundið afrit.

Flytja tengiliði yfir í nýja tækið þitt

1

Leita að og sækja Xperia™ Companion (á tölvunni eða Mac

®

tölvunni) frá http://

support.sonymobile.com/global-en/tools/xperia-companion ef forritið er ekki þegar

sett upp.

2

Eftir að búið er að setja upp forritið opnarðu peria™ Companion forrit smelltu síðan

á

Xperia™ Transfer og fylgir leiðbeiningunum um flutning á tengiliðunum þínum.

Tengiliðir fluttir með reikningi á netinu

Ef þú samstillir tengiliðina í gamla tækinu þínu eða tölvunni þinni við reikning á netinu, t.d.
Google Sync™, Facebook™ eða Microsoft

®

Exchange ActiveSync

®

, getur þú flutt

tengiliðina þína í nýja tækið með þeim reikningi.

Tengiliðir fluttir yfir í nýja símann þinn með samstillingarreikningi

1

Á Heimaskjár pikkarðu á og svo á .

2

Pikkaðu á og svo

Stillingar > Reikningar og samstill..

3

Veldu reikninginn sem þú vilt samstilla tengiliðina þína við og pikkaðu svo á >

Samstilla núna.

Þú þarft að vera skráð(ur) inn á viðeigandi samstillingarreikning áður en þú getur samstillt

tengiliðina þína við hann.

Aðrar leiðir til að flytja tengiliði

Það eru nokkrar aðrar leiðir til að flytja tengiliði úr gamla tækinu þínu yfir í það nýja. Þú
getur til dæmis afritað tengiliði á minniskort, notað Bluetooth

®

tækni eða vistað tengiliði á

SIM-kort. Hægt er að fá nákvæmari upplýsingar um hvernig flytja skal tengiliði úr gamla

tækinu þínu í viðeigandi notandahandbók.

Tengiliðir fluttir inn frá minniskorti

1

Á Heimaskjár pikkarðu á og síðan á .

2

Ýttu á og pikkaðu svo á

Flytja inn tengiliði > SD-kort.

3

Veldu skrárnar sem þú vilt flytja inn og pikkaðu á

Í lagi.

52

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Tengiliðir fluttir inn með Bluetooth

®

tækni

1

Gakktu úr skugga um að kveikt sé á Bluetooth

®

eiginleikanum og að tækið þitt sé

sýnilegt.

2

Þegar þér er tilkynnt um að skrá berist í tækið dregurðu stöðustikuna niður og

pikkar á tilkynninguna til að samþykkja skráarflutninginn.

3

Pikkaðu á

Samþykkja til að hefja skráarflutninginn.

4

Dragðu stöðustikuna niður. Þegar flutningnum er lokið pikkarðu á tilkynninguna.

5

Pikkaðu á mótteknu skrána.

Tengiliðir fluttir inn af SIM-korti

Þú getur tapað upplýsingum eða fengið margar tengiliðafærslur ef þú flytur tengiliði með SIM-

korti.

1

Í Heimaskjár skaltu pikka á og svo .

2

Pikkaðu á og svo

Flytja inn tengiliði > SIM-kort.

3

Til að flytja inn einstaka tengiliði, finndu og pikkaðu á tengiliðinn. Til að flytja alla

tengiliðina pikkarðu á

Flytja inn alla.