Sony Xperia E4 - Staða og tilkynningar

background image

Staða og tilkynningar

Táknin á stöðustikunni láta þig vita af nýjum skilaboðum, dagbókartilkynningum,

sendistyrk, stöðu rafhlöðu og aðgerðum sem eru í gangi, t.d. niðurhali skráa. Þú getur

dregið niður stöðustikuna til að opna tilkynningaspjaldið og vinna með tilkynningarnar.

Einnig geturðu sérsniðið tákn og tilkynningar með því að velja hvaða kerfistákn eigi að

birtast á stöðustikunni og velja hvaða forritum er heimilt að senda tilkynningar.

21

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Að opna og loka tilkynningaskjá

Brugðist við tilkynningu

Pikkaðu á tilkynninguna.

Til að hafna tilkynningu af Tilkynningaskjánum

Styddu fingri á tilkynningu og ýttu henni til vinstri eða hægri.

Til að hreinsa allar tilkynningar af tilkynningaskjánum

Pikkaðu á

Hreinsa.

Tilkynningarljós

Tilkynningarljósið lætur vita um stöðu rafhlöðu og fleira. Til dæmis þýðir blikkandi hvítt ljós

nýtt skeyti eða ósvarað símtal.