
Taka skjámynd
Þú getur tekið kyrrmynd af hvaða skjá á tækinu þínu sem skjámynd. Skjámynd sem þú
tekur eru sjálfkrafa vistaðar í albúmi.
Skjámynd tekin
1
Ýttu og haltu inni rofanum þar til gluggi birtist.
2
Pikkaðu á
Þú getur einnig tekið skjámynd með því að ýta á rofann og hljóðtakkanum á sama tíma þar til
þú heyrir smellihljóð.
20
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Skjámynd skoðuð
•
Dragðu stöðustikuna alveg niður pikkaðu síðan á skjámyndina sem þú vilt skoða.
Þú getur einnig skoðað skjámyndirnar með því að opna albúmsforritið.